MailforExchange 1,5

MfE-2Fyrir þá notendur sem hafa verið að nota E-línuna frá Nokia og hafa nálgast póstinn sinn, tengiliðina og dagbókina sína yfir Netið, þá hefur verið hægt að nota forrit til þess frá Nokia sem heitir MailforExchange.

Þetta forrit notast við ActiveSync-staðalinn frá Nokia og er hægt að setja þessa virkni upp á Microsoft Exchange 2003-póstþjónum og ýtir þá póstþjónninn póstinum beint í símann um leið og hann berst í pósthólfið. Að sama skapi færast allar breytingar úr Microsoft Outlook beint úr tölvunni yfir í símann um leið og eitthvað er sett þar inn, hvort sem það er nýr tengiliður eða ný dagbókarfærsla.

Núna hefur Nokia sent frá sér uppfærslu á þessu forriti og er búið að gera ýmsar breytingar á því og laga ýmsar villar sem hafa komið upp í eldri útgáfum. Það sem er kannski stærst í þessu er það að nýjasta útgáfan af MailforExchange styður núna Microsoft Exchange 2007-póstþjóna en þeir eru núna að ryðja sér rúms á markaðnum.

MfE-1Summary in English: Ever since the first E-series phones came to the market last spring, it has been possible for users of those phones to access their corporate e-mail, contacts and calendar with a special program from Nokia called MailforExchange. This client has now been upgraded and version 1,5 is now available.

If users have an MS Exchange 2003-mail server, it is possible to use a protocol called ActiveSync to push the e-mails, contacts and calendar-info directly to the phone.

This new version has been updated to compensate for various errors and other faults that have been present in former versions of this client but the biggest update is that this new client supports now MS Exchange 2007-servers that are now entering the market.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Nokia

Höfundur

Magnús Viðar Skúlason
Magnús Viðar Skúlason
Höfundur starfar sem sérfræðingur í Nokia lausnum hjá Hátækni ehf. í Reykjavík. - The writer on this page works as a specialist in Nokia solutions for a company called Hataekni ehf. here in Iceland

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • nýjir símar
  • Nokia Intellisync-logo
  • Nokia 6110 Navigator
  • Nokia N77
  • Nokia E90

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband