3.1.2007 | 15:24
Nokia á nýju ári
Tilgangurinn með þessari ágætu blogg-síðu er að halda úti einskonar upplýsingavef um það sem er að gerast hjá Nokia í hinum ýmsu farsímalausnum sem koma frá því ágæta fyrirtæki. Nokia er, eins og margir vita, stærsti farsímaframleiðandi í heimi og er um þessar mundir með um 35% heimsmarkaðshlutdeild.
Reynt verður eftir bestu getu að birta reglulega fréttir af því sem er að koma frá Nokia sem og því sem hægt er að gera með Nokia-farsímum en fæstir vita að einn meðalfarsími í dag býr yfir svipuðum vélbúnaði og hefðbundin heimilistölva bjóa yfir fyrir um 7-10 árum síðan. Færslur verða fyrst og fremst ritaðar á íslensku enda hefur Nokia lagt mikið uppúr því að bjóða upp á allar sínar vörur á íslensku enda hefur íslenski markaðurinn haldið tryggð við Nokia í talsvert langan tíma. Að auki mun stuttur útdráttur úr hverri færslu verða birtur í lokin á ensku.
Summary in English: The purpose of this weblog-page is to inform users of the exciting things that are happening in the world of Nokia today. As you may know, Nokia is the largest manufacturer of mobile phones in the world and currently they hold a 35% market share worldwide. On a regular basis, there will be news on this site about what is on its' way from Nokia and also what users can do with their mobile phones. Few users know that the average mobile phone today has similar hardware characteristics of the average home computer about 7-10 years ago.
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Nokia
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er frábær viðbót og gott framtak. Við hjá www.farsimalagerinn.is óskum þér góðs gengis.
Farsimalagerinn (IP-tala skráð) 9.1.2007 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.