Nokia býður upp á ókeypis kort fyrir farsíma

Nokia hefur núna boðið farsímanotendum upp á ókeypis kort fyrir farsíma. Hægt verður frá og með 10. febrúar að hlaða niður forriti sem nefnist Smart2Go af heimasíðunni www.smart2go.com. Frá og með deginum í munu allir símar í N-línunni frá Nokia koma með þessu forriti og nefnist það í símunum Nokia Maps. Að auki er hægt að nálgast útgáfu af Smart2Go fyrir Windows Mobile-síma og í framtíðinni munu fleiri stýrikerfi bætast við.

Það er ljóst að eftir að Nokia N95 var kynntur að þá munu fleiri símar koma með innbyggðri GPS-virkni og því eru viðbætur eins og Smart2Go vel þegnar.

 Summary in English: Nokia announced today that they are going to offer a special GPS-map program free for mobile users. The program, which is called Smart2Go, will be available for download on February 10th on the website www.smart2go.com. From now on, all new N-series phone from Nokia will come with this program and it will be named Nokia MAps. Initially this program will be available for all S60-phones from Nokia and phones using the Windows Mobile-operating system and in the near future other operating system will be able to use this program.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Nokia

Höfundur

Magnús Viðar Skúlason
Magnús Viðar Skúlason
Höfundur starfar sem sérfræðingur í Nokia lausnum hjá Hátækni ehf. í Reykjavík. - The writer on this page works as a specialist in Nokia solutions for a company called Hataekni ehf. here in Iceland

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • nýjir símar
  • Nokia Intellisync-logo
  • Nokia 6110 Navigator
  • Nokia N77
  • Nokia E90

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband